Velkomin á vefsíðu Félags listmeðferðarfræðinga á Íslandi

Félagið var stofnað í september 1998. 

Hlutverk félagsins er að stuðla að fagmennsku, fylgjast með nýjungum á sviði listmeðferðar, þróa og bæta meðferðarleiðir og fræða um listmeðferð á Íslandi.

Listmeðferðarfræðingar sem eru félagar og starfa hér á landi þurfa að hafa framhaldsmenntun á háskólastigi í listmeðferð frá viðurkenndri stofnun.

Önnur menntun eða reynsla kemur ekki í staðinn fyrir þessa formlegu kröfu félagsins.

Krafan er í samræmi við reglur um störf listmeðferðarfræðinga í Bretlandi og í Bandaríkjunum. 

Stjórn félagsins

Birna Matthíasdóttir, formaður

Elísabet Lorange, ritari

Íris Ingvarsdóttir, gjaldkeri

 

 

 

16th European Arts Therapies Conference​ (ECARTE)

Sep. 14, 2022

16th European Arts Therapies Conference​ September 14th to 17th September 2022

Vilnius University, Vilnius Academy of Arts, Lithuania
https://www.ecarte.info/conference

Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi 2008-2022 - Allur réttur áskilinn