The Icelandic Art Therapy Association
Félagið var stofnað í september 1998.
Hlutverk félagsins er að stuðla að fagmennsku, fylgjast með nýjungum á sviði listmeðferðar, þróa og bæta meðferðarleiðir og fræða um listmeðferð á Íslandi.
Listmeðferðarfræðingar sem eru félagar og starfa hér á landi þurfa að hafa framhaldsmenntun á háskólastigi í listmeðferð frá viðurkenndri stofnun.
Önnur menntun eða reynsla kemur ekki í staðinn fyrir þessa formlegu kröfu félagsins.
Krafan er í samræmi við reglur um störf listmeðferðarfræðinga í Bretlandi og í Bandaríkjunum.
EFAT Conference 2023
15. - 17. júní 2023
Growing
Together
Art Academy of Latvia / Rīga Stradiņš University
https://www.arttherapyfederation.eu/efat-conference-2023.html
Við erum á Facebook:
https://www.facebook.com/listmedferdisland/?ref=aymt_homepage_panel
Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi 2008-2022 - Allur réttur áskilinn