Velkomin á vefsíðu Félags listmeðferðarfræðinga á Íslandi

Félagið var stofnað í september 1998. 

Hlutverk félagsins er að stuðla að fagmennsku, fylgjast með nýjungum á sviði listmeðferðar, þróa og bæta meðferðarleiðir og fræða um listmeðferð á Íslandi.

Listmeðferðarfræðingar sem eru félagar og starfa hér á landi þurfa að hafa framhaldsmenntun á háskólastigi í listmeðferð frá viðurkenndri stofnun.

Önnur menntun eða reynsla kemur ekki í staðinn fyrir þessa formlegu kröfu félagsins.

Krafan er í samræmi við reglur um störf listmeðferðarfræðinga í Bretlandi og í Bandaríkjunum. 

Stjórn félagsins

Sólveig Katrín Jónsdóttir formaður, solveigkatrin@gmail.com

Elísabet Lorange varaformaður, elisabet.lorange@gmail.com

Jóhanna Lind Jónsdóttir gjaldkeri, hannallind@yahoo.com

Katrín Erna Gunnarsdóttir meðstjórnandi, katrinerna24@gmail.com

 

 

Jun. 11, 2020

21st Nordic Arts Therapy Conference

COMPASSION AND INCLUSION IN ART THERAPY
11-14 June 2020, Sigtuna, Sweden
http://compassionandinclusioninarttherapy.eu

Apr. 30, 2020

Places, Spaces and Time - Shaping the European Art Therapy Landscape

EFAT's 1st conference takes place from Thursday 30th April to Saturday 2nd May, 2020 at the Art Academy of Latvia.
https://www.arttherapyfederation.eu/riga-conference-2020.html

Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi 2008-2016 - Allur réttur áskilinn