Velkomin á vefsíðu Félags listmeðferðarfræðinga á Íslandi

Félagið var stofnað í september 1998. 

Hlutverk félagsins er að stuðla að fagmennsku, fylgjast með nýjungum á sviði listmeðferðar, þróa og bæta meðferðarleiðir og fræða um listmeðferð á Íslandi.

Listmeðferðarfræðingar sem eru félagar og starfa hér á landi þurfa að hafa framhaldsmenntun á háskólastigi í listmeðferð frá viðurkenndri stofnun.

Önnur menntun eða reynsla kemur ekki í staðinn fyrir þessa formlegu kröfu félagsins.

Krafan er í samræmi við reglur um störf listmeðferðarfræðinga í Bretlandi og í Bandaríkjunum. 

Stjórn félagsins

Jóhanna Lind Jónsdóttir formaður, hannallind@yahoo.com

Anna María Harðardóttir ritari, annam@hive.is

Fjóla Eðvarðsdóttir gjaldkeri, fjolae@simnet.is  

Harpa Halldórsdóttir meðstjórnandi, harpa30@gmail.com

Sólveig Katrín Jónsdóttir meðstjórnandi, solveigkatrin@gmail.com

Oct. 11, 2018

Diversity within the Creative Arts Therapies

20th Nordic Art Therapies Conference
11 to 14 October, Hveragerdi, Iceland.
http://ncatc2018.is/

Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi 2008-2016 - Allur réttur áskilinn